Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu samanstendur af safni Óskar Elínar Jóhannesdóttur og leikfangasafni sem var staðsett í Iðnó, ásamt leikföngum í eigu velunara safnsins. Safnið er opið öllum sem hafa gaman að gömlum leikföngum en við biðjum gesti um að snerta ekki leikföngin. Baukurinn er fyrir frjáls framlög og eru þau vel þegin og fara til að halda safninu við.

 

Opnunartími:

Opið alla daga frá kl. 12:00–21:00